Skip to Content

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - apríl 1989

Þetta var fyrsta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjórn:

  • Ragnar Sigurðsson, ritstjóri
  • Jón Hafsteinn Jónsson
  • Kristján Jónasson

Efnisyfirlit:

  • Áskorun
  • Frá stjórn félagsins
  • Fundarboð
  • Reynir Axelsson: „Orð mér af orði“
  • Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema
  • Úrslitakeppni
  • Normat
  • Lausnir