Skip to Content

Árið 2013

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2013 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh en verðlaunin hlutu:

 • Bjarni Örn Kristinsson og Kristján Óttar Rögnvaldsson, Verzlunarskóla Íslands
 • Ingvar Hjartarson og Pétur Már Gíslason, Kvennaskólanum í Reykjavík
 • Sigrún Soffía Sævarsdóttir, Menntaskólanum á Laugarvatni
 • Aníta Eva Viðarsdóttir og Eydís Sjöfn Kjærbo, Fjölbrautarskóla Suðurnesja
 • Sara Árnadóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands
 • Bjarki Stefánsson, Menntaskólanum við Sund
 • Benedikt Blöndal, Sigurður Kári Árnason og Pétur Helgi Einarsson, Menntaskólanum í Reykjavík
 • Halla Björg Sigurþórdóttir og Karl Þorláksson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
 • Sigmundur Ragnar Helgason, Menntaskólanum á Ísafirði
 • Kristófer Reykjalín Þorláksson, Framhaldsskólanum á Húsavík
 • Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Flensborgarskóla
 • Freyja Yeatman Ómarsdóttir, Frumgreinanámi Háskólans í Reykjavík

Við útskrift jólin 2013 var minningarritið um Leif Ásgeirsson gefið og það hlutu eftirfarandi 7 útskriftarnemar:

 • Bergrún Ásbjörnsdóttir og Sigurjón Freyr Viktorsson, Fjölbrautarskóla Suðurnesja
 • Jiahao Zhang, Menntaskólanum við Hamrahlíð
 • Snorri Rafn Theodórsson, Jónas Grétar Jónasson, Hildur Rún Guðjónsdóttir og Högna Kristbjörg Knútsdóttir, Flensborgarskólanum