Skip to Content

Keppnin 2021-2022

Forkeppni

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram í framhaldsskólum á Íslandi þriðjudaginn 28. september 2021. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka, neðra stig keppninnar var opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2021 og efra stig var opið öllum framhaldsskólanemendum.

Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fer fram laugardag í mars 2022.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Ragna María Sverrisdóttir Verzlunarskóla Íslands
2. Birkir Orri Arason Menntaskólanum í Reykjavík
3. Hildur Vala Ingvarsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
4. Kristján Dagur Jónsson Menntaskólinn í Reykjavík
5. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson Menntaskólinn í Reykjavík
6. Kristófer Tómas Kristinsson Menntaskólinn í Reykjavík
7. Jónas Orri Egilsson Menntaskólinn í Reykjavík
8. Magnús Hjaltason Verzlunarskóli Íslands
9. Kári Tómasson Menntaskólinn í Reykjavík
10. Erna María Beck Menntaskólinn í Reykjavík
11.-12. Aðalsteinn Þorsteinsson Verzlunarskóli Íslands
11.-12. Sigþór Haraldsson Menntaskólinn í Reykjavík
13. Jón Hreiðar Rúnarsson Verzlunarskóli Íslands
14. Inga Margrét Bragadóttir Menntaskólinn í Reykjavík
15. Guðmundur Brynjar Þórarinsson Menntaskólinn við Hamrahlíð

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Benedikt Vilji Magnússon Menntaskólinn í Reykjavík
2. Viktor Már Guðmundsson Menntaskólinn í Reykjavík
3. Selma Rebekka Kattoll Menntaskólinn í Reykjavík
4. Kirill Zolotuskiy Menntaskólinn í Reykjavík
5. Gústav Nilsson Verrzlunarskóli Íslands
6. Jón Snider Verzlunarskóli Íslands
7. Hallgrímur Haraldsson Menntaskólinn í Reykjavík
8.-11. Sverrir Hákonarson Verzlunarskóli Íslands
8.-11. Sæmundur Árnason Verzlunarskóli Íslands
8.-11. Arnar Dór Vignisson Menntaskólinn í Reykjavík
8.-11. Óðinn Andrason Menntaskólinn á Akureyri
12. Einar Andri Víðisson Menntaskólinn í Reykjavík
13.-14. Ísak Norðfjörð Menntaskólinn í Reykjavík
13.-14. Veigar Elí Grétarsson Verzlunarskóli Íslands
15. Jóhannes Reykdal Einarsson Menntaskólinn í Reykjavík
16. Ómar Ingi Halldórsson Verzlunarskóli Íslands
17. Alex Orri Invarsson Menntaskólinn í Reykjavík
18.-20. Ingólfur Bjarni Elíasson Verzlunarskóli Íslands
18.-20. Ólafur Steinar Ragnarsson Menntaskólinn í Reykjavík
18.-20. Matthías Andri Hrafnkelsson Menntaskólinn í Reykjavík
21. Karitas T. Z. Friðjónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
22.-23. Victor Kári Kristinsson Menntaskólinn í Reykjavík
22.-23. Leifur Már Jónsson Menntaskólinn í Reykjavík
24.-25. Matthildur Peta Jónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
24.-25. Freyr Víkingur Einarsson Menntaskólinn við Hamrahlíð
26.-27. Ingi Hrannar Pálmason Menntaskólinn á Akureyri
26.-27. Kári Hólmgrímsson Menntaskólinn á Akureyri

Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin verður haldin 12.-14. nóvember 2021 í Menntaskólanum í Reykjavík. Lið Íslands skipa Benedikt Vilji Magnússon, Kirill Zolotuskiy, Ragna María Sverrisdóttir, Selma Rebekka Kattoll og Viktor Már Guðmundsson.

Úrslitakeppnin

Úrslitakeppnin verður haldin laugardag í mars 2022 í Háskólanum í Reykjavík, en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar.

Norræna keppnin

Norræna stærðfræðikeppnin fer fram í apríl 2022.

IMO 2021

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir í júlí 2022.

Það má líka finna okkur á Facebook.

ViðhengiStærð
ForkeppniHaust21_ES_Lausnir.pdf701.68 KB
ForkeppniHaust21_NS_Lausnir.pdf1.05 MB
EfraStigForkeppniHaust21sentiprentun.pdf666.29 KB
NedraStigForkeppniHaust21sentiprentun.pdf1.06 MB
Forkeppni - Efra stig - Ítarlegri lausnir706.55 KB
Forkeppni - Neðra stig - Ítarlegri lausnir1.08 MB