Jólafundur
Tími:
Fimmtudaginn, 27. desember 2018 - 17:15
Staðsetning:
stofu V-157 í VR-II við Hjarðarhaga Stjórn Íslenska Stærðfræðafélagsins óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og boðar til jólafundar þann 27.12 kl 17:15 í VR-2, stofu 157.
Fyrirlesari: Ragnar Sigurðsson, prófessor við Háskóla Íslands
Efni: Hvernig á að taka kvaðratrót af afleiðuvirkjanum D?
Boðið verður upp á kaffi og með því kl 17:15 og fyrirlesturinn byrjar kl 17:30.
Kær kveðja,
stjórnin