Skip to Content

Emmy Noether, Symmetry and Women in Mathematics

Tími: 
Þriðjudaginn, 18. júní 2019 - 16:45
Staðsetning: 
í Öskju, stofu 132

Verið velkomin á fund í stærðfræðafélaginu!

Athugið breytta staðsetningu fyrir þennan tiltekna fund: Í Öskju, stofu 132.

Að venju hefst fundurinn með kaffi og vínarbrauði kl. 16:45 en síðan heldur
Cheryl E. Praeger, prófessor emeritus Háskóla Vestur-Ástralíu, Perth erindi þar sem hún ræðir um hluta af mikilvægu framlagi Emmy Noether til algebru og einnig impra á því hlutverki sem hún gegnir sem fyrirmynd kvenna í stærðfræði á heimsvísu. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.

Cheryl E. Praeger, prof. emeritus at University of Western Australia, Parth will speak about some of Emmy Noether’s amazing contributions to algebra, which have been characterised by Nathan Jacobson as "one of the most distinctive innovations of twentieth century mathematics”. I will also comment on how Emmy Noether, as role model, has influenced Women in Mathematics world-wide.