Aðalfundur 2011
Tími:
Miðvikudaginn, 12. janúar 2011 - 16:00
Staðsetning:
Stofu 11 í Menntaskólanum við Hamrahlíð Aðalfundur Íslenska stærðfræðafélgasins verður haldinn kl. 16 miðvikudaginn 12. janúar í stofu 11 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Íslenska stærðfræðafélagið hefur aldrei átt sér skráð lög. Stjórn félagsins vill bæta úr því og hefur útbúið meðfylgjandi uppkast að lögum fyrir félagið sem verða lögð fram á fundinum.
Dagskrá fundarins verður:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara.
- Skýrsla stjórnar flutt.
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
- Lagabreytingar.
- Umsóknir um félagsaðild bornar upp.
- Kosning stjórnarmanna.
- Kosning skoðunarmanns reikninga.
- Ákvörðun árgjalds.
- Önnur mál.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
skyrsla10.pdf | 88.47 KB |