Skip to Content

Framundan: Stærðfræði á Íslandi 2015

Íslenska stærðfræðafélagið mun halda ráðstefnu undir yfirskriftinni ,,Stærðfræði á Íslandi" dagana 31. okt. og 1. nóv. næstkomandi. Slíkar ráðstefnur hafa verið haldnar á vegum félagsins annað hvert ár um alllanga hríð.

Þetta árið fer ráðstefnan fram á Hótel Heklu (milli Selfoss og Flúða, www.hotelhekla.is) og hafa nást hagstæðir samningar varðandi kostnað.

Dagskrá, sem og upplýsingar um kostnaðarþátttöku, verður birt síðar.

Með von um góða þátttöku og kærri kveðju,
Jón Ingólfur Magnússon formaður félagsins