Skip to Content

Mittag-Leffler stofnunin

Mittag-Leffler stofnunin auglýsir styrki fyrir nýdoktora í tenglsum við áherslusvið stofnunarinnar næsta vetur. Þau eru "Complex analysis and integrable systems" haustið 2011 og "Geometric and analytic aspects of group theory" vorið 2012.

Jafnframt auglýsir stofnunin eftir tillögum að áherslusviðum veturinn 2013-14.

Frekari upplýsingar er að finna á www.mittag-leffler.se

ViðhengiStærð
IML_Postdoctoral-2011-12_A4.pdf182.61 KB
IML_Call for Proposals-2013-14_A4.pdf170.91 KB