Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júlí 1995
Þetta var áttunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.
Sækja fréttabréfið á pdf formi.
Ritstjóri:
- Jón Ragnar Stefánsson
Efnisyfirlit:
- Af efni blaðsins
- Jón Ragnar Stefánsson: Sönnun á síðustu setningu Fermats
- Einar H. Guðmundsson: Stefán Björnsson reiknimeistari
- Jón Kr. Arason: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1994
- Rögnvaldur G. Möller: Framhaldsskólakeppnin 1994-95
- Alþjóðaþing stærðfræðinga í Zürich
- Skarphéðinn Pálmason: Enn um hringa sem snertast
- Jón Ragnar Stefánsson: Eignarákvörðun fyrir hlutafélög með gagnkvæmri eignaraðild
- Stærðfræðiþing næsta sumar
- Mittag-Leffler-stofnunin næsta vetur
- Stærðfræðiverðlaun á stúdentsprófi
- Jón Ragnar Stefánsson: Af doktorsvörn Ólafs Daníelssonar