Skip to Content

Fundur með erindi

Tími: 
20. október 2010 - 16:45
Staðsetning: 
Stofa 254 í Menntaskólanum í Reykjavík

Það verður fundur með erindi hjá Íslenska stærðfræðafélaginu miðvikudaginn 20. október í stofu 253 í Menntaskólanum í Reykjavík (sjá nánar um staðsetningu að neðan). Allir eru velkomnir. Fundurinn hefst með veitingum að hefðbundnum hætti frá kl. 16:45.

Að þeim loknum, eða klukkan 17:15, flytur Bjarni Vilhjálmur Halldórsson dósent við Háskólann í Reykjavík erindi sem hann nefnir: Ferðasaga frá ólympíuleikunum í stærðfræði í Kazakhstan.

Mittag-Leffler stofnunin

Mittag-Leffler stofnunin auglýsir styrki fyrir nýdoktora í tenglsum við áherslusvið stofnunarinnar næsta vetur. Þau eru "Complex analysis and integrable systems" haustið 2011 og "Geometric and analytic aspects of group theory" vorið 2012.

Jafnframt auglýsir stofnunin eftir tillögum að áherslusviðum veturinn 2013-14.

Frekari upplýsingar er að finna á www.mittag-leffler.se

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 2000

Þetta var ellefta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Sigurður Helgason: Rúmfræði og veruleikinn
  • Viðtal við Sigurð Helgason, 1. hluti
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Kristín Halla Jónsdóttir: Tveggja stofnfélaga minnst
  • Anna Kristjánsdóttir: Alþjóðlega stærðfræðiárið 2000
  • Robert Magnus: Eratosþenes og TeX

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - október 1999

Þetta var tíunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Ragnar Sigurðsson: Ramanujan og frumtölurnar
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Geir Agnarsson: 40. alþjóðlegu Ólympíuleikarnir í stærðfræði

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - mars 1999

Þetta var níunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Robert Magnus

Efnisyfirlit:

  • Skýrsla stjórnar
  • Ragnar Sigurðsson: Frumtalnasetningin í ljósi sögunnar
  • Robert Magnus: Sex stærðfræðingar verðlaunaðir í Berlín
  • Robert Magnus: Þrautahorn
  • Eygló Guðmundsdóttir: Ferðasaga frá Fjársjóðseyju

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1994

Þetta var sjöunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Jón Ragnar Stéfánsson: Kr. Guðmundur Guðmundsson 1908-1993
  • Rögnvaldur G. Möller: Óhefðbundinn örsmæðareikningur
  • Stærðfræðiverðlaun á stúdentsprófi
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Framhaldsskólakeppnin og Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1993

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - febrúar 1993

Þetta var sjötta fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Bréf frá Bjarna Jónssyni
  • Þorvaldur Búason: Sést milli Íslands og Grænlands?
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1992
  • Evrópska stærðfræðingaþingið í París
  • Robert Magnus: Hringir sem snertast

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1990

Þetta var þriðja fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Ragnar Sigurðsson

Efnisyfirlit:

  • Frá ritstjóra
  • Jón Ragnar Stefánsson: Bjarni Jónsson sjötugur
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþing til heiðurs Bjarna Jónssyni
  • Kristín Bjarnadóttir: 14. þing norrænna raungreinakennara
  • Þórður Jónsson: Norrænn sumarskóli í kennilegri eðlisfræði

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - ágúst 1991

Þetta var fjórða fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Leifur Ásgeirsson
  • Jón Ragnar Stefánsson: Málþingið á Laugarvatni 1990
  • Sigurður Helgason: Tveir töframenn rúmfræðinnar
  • Robert Magnus: Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1990
  • Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 1990-91

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - nóvember 1989

Þetta var annað fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjórn:

  • Ragnar Sigurðsson, ritstjóri
  • Jón Hafsteinn Jónsson

Efnisyfirlit:

  • Til lesenda
  • Eggert Briem: Föll sem verka á fallarúm
  • Ýmis tíðindi
  • Lárus H. Bjarnason: Fróðleiksmolar um tilurð og þróun tvinntalna
  • Af gömlum blöðum
  • Ólafur Daníelsson: Húmaníóra
Syndicate content