Látum $A$ og $B$ vera tvo ólíka punkta sem liggja á tilteknum hring með miðju $M$. Þeir skipta hringnum í tvo hringboga með endapunkta $A$ og $B$. Tveir punktar á hringnum tilheyra sama hringboganum ef þeir eru sömum megin við línuna $\left<AM\right>$ og einnig sömum megin við línuna $\left<BM\right>$.