Skip to Content

Dæmi 5. Neðra stig 1992-93

Þríhyrnt tún með hliðarlengdir $200$ m, $200$ m og $300$ m er girt. Á milli girðingarstaura eru $5$ m. Hversu marga staura þarf?

Dæmi 3. Neðra stig 1992-93

Þegar grunnlína þríhyrnings er lengd um $10\%$ og hæð hans á grunnlínu er minnkuð um $10\%$, þá verður flatarmálið

Dæmi 4. Neðra stig 1992-93

Talan $\left(0,1 + \frac{1}{0,1}\right)^2$ er jöfn

Dæmi 1. Neðra stig 1992-93

Gildið á $6(12-3^2)-14$ er

Syndicate content