Flytja þarf $150$ þvottavélar á milli staða. Til flutninganna er hægt að fá tvennskonar bíla: Stóra bíla sem geta flutt $18$ þvottavélar í einu og hver ferð kostar $3.500$ kr. og litla bíla sem geta flutt $13$ þvottavélar og hver ferð kostar $2.500$ kr. Hvað á að panta marga bíla af hvorri gerð til að flutningarnir kosti sem minnst?
Stúdent fékk samtímis reikning frá skósmið og skraddara, sam-
tals að upphæð $110$ kr. Hann átti hinsvegar aðeins $30$ kr. og greiddi með
þeim skraddaranum $\frac{1}{4}$ og skósmiðnum $\frac{1}{3}$ af upphæð reikninganna. Hve háir
voru þeir?