Píluskífa hefur þrjá hringi (sjá mynd). Fjöldi stiga sem
fást fyrir að lenda í hverju svæðanna þriggja er eins og
sýnt er á myndinni. Minnsti fjöldi pílukasta sem þarf til þess að hljóta
nákvæmlega 21 stig er
Ferningi er breytt í rétthyrning með því að auka breidd hans um $20\%$ og minnka hæð hans um $20\%$. Hvað er hlutfallið milli flatarmáls rétthyrningsins og upphaflega ferningsins?