Píluskífa hefur þrjá hringi (sjá mynd). Fjöldi stiga sem
fást fyrir að lenda í hverju svæðanna þriggja er eins og
sýnt er á myndinni. Minnsti fjöldi pílukasta sem þarf til þess að hljóta
nákvæmlega 21 stig er
$ABCD$ er tígull. Látum $K$ vera miðpunkt striksi
ns $DC$
og $L$
miðpunkt striksins $BC$. Látum $M$ vera skurðpunkt strikanna
$DL$ og $BK$. Ef flatarmál tígulsins $ABCD$ er 1, þá er flatarmál
ferhyrningsins $KMLC$ jafnt
Látum $ABCDEF$ og $FGHIJK$ vera misstóra reglulega sexhyrninga með
nákvæmlega einn sameiginlegan punkt $F$ þannig að punktarnir $C$, $F$
og $I$ liggja á beinni línu (sjá mynd). Látum hringinn gegnum punktana
$A$, $F$ og $K$ skera línuna $CI$ í punkti $L$ þannig að $L \ne F$.
Sýnið að: