Píluskífa hefur þrjá hringi (sjá mynd). Fjöldi stiga sem
fást fyrir að lenda í hverju svæðanna þriggja er eins og
sýnt er á myndinni. Minnsti fjöldi pílukasta sem þarf til þess að hljóta
nákvæmlega 21 stig er
Í skóla nokkrum eru $1000$ nemendur. Í skólanum er kenndur fjöldi tungumála.
Hver nemandi lærir í mesta lagi $5$
tungumál. Svo vill til, að í sérhverjum hópi þriggja nemenda
er hægt að finna tvo sem læra sama tungumálið.
Sýnið að hægt sé að finna að minnsta kosti $100$ nemendur sem læra allir sama tungumálið.