Skip to Content

Keppnin 2021-2022

Forkeppni

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram í framhaldsskólum á Íslandi þriðjudaginn 28. september 2021. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka, neðra stig keppninnar var opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2021 og efra stig var opið öllum framhaldsskólanemendum. Alls tóku 141 þátt á efra stigi og 74 á neðra stigi. Keppendur komu úr 16 framhaldsskólum á landinu.

Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fer fram laugardag í mars 2022.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Ragna María Sverrisdóttir Verzlunarskóla Íslands
2. Birkir Orri Arason Menntaskólanum í Reykjavík
3. Hildur Vala Ingvarsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
4. Kristján Dagur Jónsson Menntaskólanum í Reykjavík
5. Hrafnkell Hvanndal Halldórsson Menntaskólanum í Reykjavík
6. Kristófer Tómas Kristinsson Menntaskólanum í Reykjavík
7. Jónas Orri Egilsson Menntaskólanum í Reykjavík
8. Magnús Hjaltason Verzlunarskóla Íslands
9. Kári Tómasson Menntaskólanum í Reykjavík
10. Erna María Beck Menntaskólanum í Reykjavík
11.-12. Aðalsteinn Þorsteinsson Verzlunarskóla Íslands
11.-12. Sigþór Haraldsson Menntaskólanum í Reykjavík
13. Jón Hreiðar Rúnarsson Verzlunarskóla Íslands
14. Inga Margrét Bragadóttir Menntaskólanum í Reykjavík
15. Guðmundur Brynjar Þórarinsson Menntaskólanum við Hamrahlíð

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Benedikt Vilji Magnússon Menntaskólanum í Reykjavík
2. Viktor Már Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík
3. Selma Rebekka Kattoll Menntaskólanum í Reykjavík
4. Kirill Zolotuskiy Menntaskólanum í Reykjavík
5. Gústav Nilsson Verrzlunarskóli Íslands
6. Jón Snider Verzlunarskóla Íslands
7. Hallgrímur Haraldsson Menntaskólanum í Reykjavík
8.-11. Sverrir Hákonarson Verzlunarskóla Íslands
8.-11. Sæmundur Árnason Verzlunarskóla Íslands
8.-11. Arnar Dór Vignisson Menntaskólanum í Reykjavík
8.-11. Óðinn Andrason Menntaskólanum á Akureyri
12. Einar Andri Víðisson Menntaskólanum í Reykjavík
13.-14. Ísak Norðfjörð Menntaskólanum í Reykjavík
13.-14. Veigar Elí Grétarsson Verzlunarskóla Íslands
15. Jóhannes Reykdal Einarsson Menntaskólanum í Reykjavík
16. Ómar Ingi Halldórsson Verzlunarskóla Íslands
17. Alex Orri Invarsson Menntaskólanum í Reykjavík
18.-20. Ingólfur Bjarni Elíasson Verzlunarskóla Íslands
18.-20. Ólafur Steinar Ragnarsson Menntaskólanum í Reykjavík
18.-20. Matthías Andri Hrafnkelsson Menntaskólanum í Reykjavík
21. Karitas T. Z. Friðjónsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
22.-23. Victor Kári Kristinsson Menntaskólanum í Reykjavík
22.-23. Leifur Már Jónsson Menntaskólanum í Reykjavík
24.-25. Matthildur Peta Jónsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
24.-25. Freyr Víkingur Einarsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
26.-27. Ingi Hrannar Pálmason Menntaskólanum á Akureyri
26.-27. Kári Hólmgrímsson Menntaskólanum á Akureyri

Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin var haldin dagana 12.-14. nóvember 2021 í Menntaskólanum í Reykjavík. Lið Íslands skipuðu þau Benedikt Vilji Magnússon, Kirill Zolotuskiy, Ragna María Sverrisdóttir, Selma Rebekka Kattoll og Viktor Már Guðmundsson. Liðstjórar íslenska liðsins voru þeir Benedikt Blöndal og Sigurður Kári Árnason.

Úrslitakeppnin

Úrslitakeppnin verður haldin laugardag í mars 2022 í Háskólanum í Reykjavík, en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar.

Norræna keppnin

Norræna stærðfræðikeppnin fer fram í apríl 2022.

IMO 2021

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir í júlí 2022.

Það má líka finna okkur á Facebook.

ViðhengiStærð
ForkeppniHaust21_ES_Lausnir.pdf701.68 KB
ForkeppniHaust21_NS_Lausnir.pdf1.05 MB
EfraStigForkeppniHaust21sentiprentun.pdf666.29 KB
NedraStigForkeppniHaust21sentiprentun.pdf1.06 MB
Forkeppni - Efra stig - Ítarlegri lausnir706.55 KB
Forkeppni - Neðra stig - Ítarlegri lausnir1.08 MB