Þríhyrningurinn $A B C$ er jafnhliða með hliðalengd 12. Ef $E$ er miðpunktur hæðarinnar $A D$ þá er lengd striksins $B E$ jöfn
Við beitum reglu Pýþagorasar á þríhyrningana $B A D$ og $B E D$ og fáum að $$|A D|=\sqrt{|B A|^2-| B D|^2}=\sqrt{12^2-6^2}=\sqrt{108}$$ og $$|B E|=\sqrt{|B D|^2+|E D|^2}=\sqrt{6^2+27}=\sqrt{63}$$ því $|E D|=\frac{1}{2}|A D|=\sqrt{108/4}=\sqrt{27}$.