Flatarmál skyggða svæðisins á myndinni er
Ef við klippum ferning með hliðarlengdir $16$ eftir hornalínunum, þá fáum við óskyggðu þríhyrningana fjóra á myndinni. Flatarmál óskyggða svæðisins er þá $16^2$ svo að flatarmál skyggða svæðisins er $$20^2-16^2=(20-16)(20+16)=4\cdot 36=120+24=144.$$