Keppnin 2016-2017
Forkeppnin fór fram þann 4. október 2016 og voru þátttakendur 245 á neðra stigi og 132 á efra stigi frá alls 24 skólum.
Efst á neðra stigi voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Tómas Ingi Hrólfsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
| 2. | Árni Bjarnsteinsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 3. | Andri Snær Axelsson | Verslunarskóla Íslands |
| 4. | Hrólfur Eyjólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 5. | Þorsteinn Freygarðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 6. | Magni Steinn Þorbjörnsson | Menntaskólanum á Akureyri |
| 7. | Friðrik Valur Elíasson | Menntaskólanum á Akureyri |
| 8.-9. | Finnur Jónsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
| 8.-9. | Sævar Gylfason | Menntaskólanum á Akureyri |
| 10. | Jón Gunnar Hannesson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 11. | Katla Björg Jónsdóttir | Verslunarskóla Íslands |
| 12. | Valgeir Sigurðsson | Borgarholtsskóla |
| 13.-14. | Sæmundur Guðmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 13.-14. | Bjarki Snær Magnússon | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 15. | Pétur Ernir Svavarsson | Menntaskólanum á Ísafirði |
| 16.-17. | Sigurjón Ágústsson | Kvennaskólanum í Reykjavík |
| 16.-17. | Hrafnkell Hreinsson | Menntaskólanum á Akureyri |
| 18.-20. | Sindri Már Hilmarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 18.-20. | Guðni Natan Gunnarsson | Tækniskólanum |
| 18.-20. | Hlynur Blær Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 21.-22. | Inga Huld Ármann | Verslunarskóla Íslands |
| 21.-22. | Flosi Torfason | Tækniskólanum |
Efst á efra stigi voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Guðjón Helgi Auðunsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 2.-3. | Atli Fannar Franklín | Menntaskólanum á Akureyri |
| 2.-3. | Elvar Wang Atlason | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 4. | Garðar Sigurðarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 5. | Breki Pálsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 6. | Þórður Ágústsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 7. | Ari Páll Agnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 8. | Davíð Phuong Xuan Nguyen | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 9. | Sindri Magnússon | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 10. | Erla Sigríður Sigurðardóttir | Menntaskólanum á Akureyri |
| 11. | Magnús Konráð Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 12. | Helgi Sigtryggsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 13. | Ásmundur Óskar Ásmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 14.-17. | Brynjar Ingimarsson | Menntaskólanum á Akureyri |
| 14.-17. | Róbert Fjölnir Birkisson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 14.-17. | Inga Guðrún Eiríksdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 14.-17. | Orri Steinn Guðfinnsson | Menntaskólanum við Sund |
| 18. | Sindri Unnsteinsson | Menntaskólanum á Akureyri |
| 19.-20. | Starri Snær Valdimarsson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
| 19.-20. | Baldur Þór Haraldsson | Menntaskólanum við Sund |
| 21. | Sveinn Þráinn Guðmundsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 22.-23. | Arngunnur Einarsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 22.-23. | Ingimar Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
| 24.-25. | Hilmar Páll | Verslunarskóla Íslands |
| 24.-25. | Lilja Ýr Guðmundsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Oulu í Finnlandi 3.-7. nóvember 2016 skipuðu þeir Atli Fannar Franklín, Elvar Wang Atlason, Garðar Sigurðarson, Guðjón Helgi Auðunsson og Tómas Ingi Hrólfsson. Fararstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Sigurður Jens Albertsson.
Úrslitakeppnin:
Úrslitakeppnin var haldin 4. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
| Sæti | Nafn | Skóli |
|---|---|---|
| 1. | Atli Fannar Franklín | MA |
| 2. | Hrólfur Eyjólfsson | MR |
| 3.-4. | Guðjón Helgi Auðunsson | MR |
| 3.-4. | Garðar Sigurðarson | MR |
| 5. | Elvar Wang Atlason | MR |
| 6.-7. | Breki Pálsson | MR |
| 6.-7. | Sindri Unnsteinsson | MA |
| 8. | Ásmundur Óskar Ásmundsson | MR |
| 9.-10. | Sindri Magnússon | MR |
| 9.-10. | Sveinn Þráinn Guðmundsson | MR |
| 11. | Brynjar Ingimarsson | MA |
| 12. | Þórður Ágústsson | MR |
| 13.-14. | Davíð Phuong Xuan Nguyen | MR |
| 13.-14. | Erla Sigríður Sigurðardóttir | MA |
| 15. | Ari Páll Agnarsson | MR |
| 16. | Magnús Konráð Sigurðsson | MR |
| 17. | Valgeir Sigurðsson | BHS |
Ofangreindur listi sýnir þau 17 efstu, sem var jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 3. apríl.
Ólympíuleikarnir IMO
Ólympíulið Íslands í stærðfræði árið 2017 skipuðu þeir Ari Páll Agnarsson, Atli Fannar Franklín, Breki Pálsson, Elvar Wang Atlason, Hrólfur Eyjólfsson og Valgeir Sigurðsson. Keppnin fór fram um miðjan júlí í Rio de Janeiro í Brasilíu. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir.
Það má líka finna okkur á Facebook. 
| Viðhengi | Stærð |
|---|---|
| Es_fork_h16.pdf | 285.19 KB |
| Ns_fork_h16.pdf | 280.79 KB |
| Es_fork_h16_lausnir.pdf | 325.72 KB |
| Ns_fork_h16_lausnir.pdf | 246.42 KB |
| lk17-urslit-lausnir.pdf | 148.28 KB |