Skip to Content

Keppnin 2017-2018

Forkeppnin fór fram þann 3. október 2017 og voru þátttakendur 118 á neðra stigi og 206 á efra stigi frá alls 19 skólum.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Tómas Ingi Hrólfsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
2. Grétar Víðir Reynisson Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
3. Þorgeir Arnarsson Menntaskólanum í Reykjavík
4. Arnar Ágúst Kristjánsson Menntaskólanum í Reykjavík
5. Andri Snær Axelsson Menntaskólanum í Reykjavík
6. Heimir Páll Ragnarsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
7. Benedikt Guðmundsson Verzlunarskóli Íslands
8. Ellert Kristján Georgsson Borgarholtsskóla
9.-11. Halldór Alexander Haraldsson Menntaskólanum í Reykjavík
9.-11. Friðrik Snær Björnsson Menntaskólanum á Akureyri
9.-11. Kári Rögnvaldsson Kvennaskólanum í Reykjavík
12. Bjarki Baldursson Harksen Menntaskólanum í Reykjavík
13. Anna Kristín Sturludóttir Menntaskólanum í Reykjavík
14. Elvar Pierre Kjartansson Menntaskólanum í Reykjavík
15.-18. Brynja Marin Bjarnadóttir Menntaskólanum á Akureyri
15.-18. Kolbeinn Ólafsson Verzlunarskóli Íslands
15.-18. Jason Andri Gíslason Menntaskólanum í Reykjavík
15.-18. Aron Egill Friðriksson Menntaskólanum í Reykjavík

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Elvar Wang Atlason Menntaskólanum í Reykjavík
2. Ari Páll Agnarsson Menntaskólanum í Reykjavík
3. Breki Palsson Menntaskólanum í Reykjavík
4. Hrólfur Eyjólfsson Menntaskólanum í Reykjavík
5. Sindri Unnsteinsson Menntaskólanum á Akureyri
6. Garðar Ingvarsson Menntaskólanum í Reykjavík
7.-8. Þorsteinn Freygarðsson Menntaskólanum í Reykjavík
7.-8. Árni Bjarnsteinsson Menntaskólanum í Reykjavík
9.-10. Ásmundur Óskar Ásmundsson Menntaskólanum í Reykjavík
9.-10. Þorbjörg Anna Gísladóttir Menntaskólanum í Reykjavík
11.-12. Jón Gunnar Hannesson Menntaskólanum í Reykjavík
11.-12. Sæmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík
13.-14. Sesar Hersisson Menntaskólanum í Reykjavík
13.-14. Gamithra Marga Verkmenntaskólanum á Akureyri
15.-16. Magnús Konráð Sigurðsson Menntaskólanum í Reykjavík
15.-16. Þorsteinn Ívar Albertsson Menntaskólanum í Reykjavík
17. Eldar Máni Gíslason Menntaskólanum í Reykjavík
18. Friðrik Valur Elíasson Menntaskólanum á Akureyri
19.-20. Margrét Snorradóttir Menntaskólanum í Reykjavík
19.-20. Emill Fjóluson Thoroddsen Menntaskólanum við Hamrahlíð
21.-23. Vigdís Gunnarsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
21.-23. Freyr Hlynsson Menntaskólanum í Reykjavík
21.-23. Bjarni Dagur Thor Kárason Menntaskólanum í Reykjavík


Eystrasaltskeppnin

Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Sorø í Danmörku 9.-13. nóvember 2017 var skipað þeim Ara Páli Agnarssyni, Breka Pálssyni, Elvari Wang Atlasyni, Hrólfi Eyjólfssyni og Tómasi Inga Hrólfssyni. Liðstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Bjarnheiður Kristinsdóttir.


Úrslitakeppnin:

Úrslitakeppnin var haldin 10. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Elvar Wang Atlason MR
2. Breki Pálsson MR
3. Hrólfur Eyjólfsson MR
4.-5. Ari Páll Agnarsson MR
4.-5. Tómas Ingi Hrólfsson MH
6. Andri Snær Axelsson MR
7. Árni Bjarnsteinsson MR
8. Margrét Snorradóttir MR
9.-10. Þorsteinn Ívar Albertsson MR
9.-10. Ásmundur Óskar Ásmundsson MR
11. Eldar Máni Gíslason MR
12.-13. Þorsteinn Freygarðsson MR
12.-13. Sindri Unnsteinsson MA
14.-15. Vigdís Gunnarsdóttir MR
14.-15. Bjarki Baldursson Harksen MR
16. Gamithra Marga MTR
17. Garðar Ingvarsson MR

Ofangreindur listi sýnir þau 17 efstu, sem er jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 9. apríl 2018.

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir í Cluj-Napoca í Rúmeníu dagana 3.-14. júlí 2018.

Það má líka finna okkur á Facebook.

ViðhengiStærð
Ns_fork_h17.pdf230.4 KB
Es_fork_h17.pdf229.52 KB
Ns_fork_h17-lausnir-AB.pdf323.72 KB
Es_fork_h17_lausnir-AB.pdf243.3 KB