Talan sem þarf að leggja við $\frac{1}{b+2}$ til að fá $\frac{1}{b}$ er
Látum $x$ tákna töluna sem þarf að leggja við $\frac{1}{b+2}$ til að fá $\frac{1}{b}$. Þá er $x+\frac{1}{b+2}=\frac{1}{b}$ svo að $$ x=\frac{1}{b}-\frac{1}{b+2}=\frac{(b+2)-b}{b(b+2)}=\frac{2}{b(b+2)}.$$