Loading [MathJax]/jax/output/HTML-CSS/jax.js
Skip to Content

Dæmi 10. Neðra stig 1996-97

Lengd kassa vex um 2% og breidd hans um 3%, en hæð hans minnkar um 5%. Hvernig breytist rúmmál kassans?