Lengd kassa vex um 2% og breidd hans um 3%, en hæð hans minnkar um 5%. Hvernig breytist rúmmál kassans?
Segjum að upphaflega hafi lengd kassans verið l, breidd hans b og hæð hans h. Upphaflega rúmmálið var þá l⋅b⋅h. Eftir breytinguna er lengdin 1,02⋅l, breiddin 1,03⋅b og hæðin 0,95⋅h. Rúmmálið eftir breytingu er þá (1,02⋅l)⋅(1,03⋅b)⋅(0,95⋅h)=1,02⋅1,03⋅0,95⋅lbh=(1+0,02)⋅(1+0,03)⋅0,95⋅lbh<(1+0,05)⋅(1−0,05)⋅lbh=(1−0,0025)⋅lbh<lbh svo það minnkar.