Processing math: 100%
Skip to Content

Dæmi 17. Efra stig 1991-92

Látum k vera tiltekna heila tölu. Skilgreinum runu an=2nk+1 fyrir n=0,1,2,.

(a) Sannið að ekki sé til frumtala p sem gengur upp í alla liði rununnar.

(b) Sannið að ekki séu til frumtölur p og q þannig að sérhver liður í rununni sé deilanlegur annað hvort með p eða með q.