Tölurnar $2, 5, 8, 11, 14, \ldots$, eru skrifaðar í röð í bók þannig að á hverri síðu er 100 tölur. Byrjað er að skrifa efst á síðu $7$. Á hvaða síðu lendir talan $11.111$?
Látum $a_n$ vera $n$—tu töluna sem við skrifum. Þá er $a_n=3(n-1)+2$. Nú er $11.111=111\cdot 100+11$ svo talan 11.111 er 11 talan sem við skrifum á 112. síðuna sem við skrifum á. En nú byrjuðum við ekki að skrifa fyrr en á blaðsíðu 7 í bókinni svo 112. síðan sem við skrifum á er síða númer $112+6=118$ í bókinni.