$ABCD$ er tígull. Látum $K$ vera miðpunkt striksi
ns $DC$
og $L$
miðpunkt striksins $BC$. Látum $M$ vera skurðpunkt strikanna
$DL$ og $BK$. Ef flatarmál tígulsins $ABCD$ er 1, þá er flatarmál
ferhyrningsins $KMLC$ jafnt
Gefnar eru fjórar heiltölur. Þegar þrjár þeirra eru lagðar saman fást útkomurnar $180, 197, 208, 222$. Hvert er gildi stærstu tölunnar af upphaflegu tölunum fjórum?