Dæmi 7. Neðra stig 1996-97
Í þríhyrningnum $A B C$ er hornið $\angle C$ rétt, $|A C|=6$ og $|B C|=8$. Punktur $D$ liggur á hliðinni $A B$ og punktur $E$ á hliðinni $B C$, þannig að $\angle B E D=90^\circ$. Ef $|D E|=4$, þá er lengd striksins $B D$ jöfn
- N1 |
- E1 |
- Tvívíð rúmfræði |
- 1996-97 |
- Fjölval
- Login to post comments