Dæmi 13. Neðra stig 1996-97
Innan í hring með geisla $2$ liggja tveir hringir með geisla $1$ þannig að þeir snertast í miðpunkti stóra hringsins. Til viðbótar er svo dreginn fjórði hringurinn eins og sýnt er á myndinni. Hver er geisli minnsta hringsins?
- N2 |
- Tvívíð rúmfræði |
- 1996-97 |
- Fjölval
- Login to post comments