Látum α,β,γ tákna stærð hornanna í þríhyrningi og gerum ráð fyrir að β=12(α+γ). Reiknið sin(α)+sin(β)+sin(γ)cos(α)+cos(β)+cos(γ).
Nú er α+β+γ=180∘ og þar sem gefið er að 2β=α+γ þá fæst að 2β=180∘−β og því β=60∘. Þá er α+γ=120∘ og því cos(γ)=cos(120∘−α)=cos(120∘)cos(α)+sin(120∘)sin(α)=−12cos(α)+√32sin(α),sin(γ)=sin(120∘−α)=sin(120∘)cos(α)−cos(120∘)sin(α)=√32cos(α)+12sin(α).