Gefnar eru rauntölur x,y,z>0 þannig að x+y+z=1. Sýnið að (1+1x)(1+1y)(1+1z)≥64.
Hér er þægilegt að nota ójöfnuna um rúmfræðilegt og venjulegt meðaltal, en hún segir í því tilfelli sem við þurfum á að halda, að ef a,b,c eru frekar jákvæðar rauntölur, þá er a+b+c3≥3√abc, og almennt að ef a1,a2,…,an eru frekar jákvæðar rauntölur, þá er a1+a2+⋯+ann≥n√a1a2⋯an. Með aðstoð þessara ójöfnu getum við reiknað beint of augum og sannað niðurstöðuna (1+1x)(1+1y)(1+1z)=1+1x+1y+1z+1xy+1yz+1zx+1xyz=1+xy+yz+xzxyz+x+y+zxyz+1xyz≥1+33√x2y2z2xyz+33√xyzxyz+1xyz=1+33√xyz+33√x2y2z2+1xyz=(1+13√xyz)3≥(1+3x+y+z)3=64.