Loading [MathJax]/jax/output/HTML-CSS/jax.js
Skip to Content

Dæmi 17. Neðra stig 1993-94

Finnið allar lausnir jöfnunnar (13)19x1=(19)2x1.

Dæmi 18. Neðra stig 1993-94

Á myndinni er þríhyrningurinn ABC jafnarma með topphorn A, og hringurinn hefur miðju í O. Hvert er flatarmál örvarinnar ABOC?





Dæmi 19. Neðra stig 1993-94

Hversu margar heilar tölur n, 1n500, eru hvorki deilanlegar með 23?

Dæmi 20. Neðra stig 1993-94

Amma Önd var í sumar með ferningslaga kálgarð, sem er stærri en ferningslaga kálgarðurinn sem hún var með í fyrra. Af þessum sökum er uppskeran í ár 211 kálhausum meiri en hún var þá. Hvað fékk Amma Önd marga kálhausa úr garðinum í haust?

Dæmi 21. Neðra stig 1993-94

Inni í ferningi er minni ferningur þannig að hliðar þeirra eru samsíða. Dregin eru strik milli hornpunkta eins og myndin sýnir. Sýnið að samanlagt flatarmál A og C er jafnt samanlögðu flatarmáli B og D.





Dæmi 22. Neðra stig 1993-94

Hversu margar náttúrlegar tölur hafa tölustafi sína í strangt vaxandi röð (eins og til dæmis talan 2458)?

Dæmi 10. Neðra stig 1993-94

Meðalaldur 20 manna hóps er 16 ár og 3 mánuðir. Nú bætist ein 18 ára stúlka í hópinn. Hver verður meðalaldurinn þá?

Dæmi 11. Neðra stig 1993-94

Verktaki segist ljúka ákveðnu verki á þremur dögum með tilteknum fjölda véla. Ef þremur vélum er bætt við lýkur verkinu á tveimur dögum. Hve marga daga þarf hann til þess að ljúka verkinu ef ein vél er notuð?

Dæmi 12. Neðra stig 1993-94

Hver er stuðullinn við x50 þegar margfaldað er upp úr (1+x+x2++x100)(1+x+x2++x25)?

Dæmi 2. Neðra stig 1993-94

Allar hliðar fimmhyrningsins á myndinni eru jafnlangar. Hver er stærð hornsins ABC í gráðum?

Syndicate content