Processing math: 100%
Skip to Content

Dæmi 18. Efra stig 1993-94

Látum α,β,γ tákna stærð hornanna í þríhyrningi og gerum ráð fyrir að β=12(α+γ). Reiknið sin(α)+sin(β)+sin(γ)cos(α)+cos(β)+cos(γ).

Dæmi 19. Efra stig 1993-94

Miðstreng AC í hring er skipt í fjögur jafnlöng strik með P, M og Q. Dregin er lína um P sem sker hringinn í B og D þannig að 2|PD|=3|AP|. Hvert er flatarmál ferhyrningsins ABCD ef flatarmál þríhyrningsins ABP er 1?

Dæmi 9. Efra stig 1993-94

Hvaða tölustafur er lengst til hægri í tölunni 219941993?

Dæmi 10. Efra stig 1993-94

Sé fótstigi reiðhjóls snúið um einn hring þá færist reiðhjólið áfram um 6 metra. Á fremra tannhjóli eru 40 tennur og á því aftara 15 tennur. Ef skipt er um tannhjól þannig að það fremra hafi 60 tennur og það aftara 20, hversu langt fer þá reiðhjólið ef fótstiginu er snúið einn hring?

Dæmi 3. Efra stig 1993-94

Ritum ab í stað ab. Þá er 2(2(22))((22)2)2 jafnt

Dæmi 6. Efra stig 1993-94

Látum Q vera mengið Q={p/q|p,qN,1p10og1q10}.

Hversu mörg stök eru í Q? (Hér táknar N mengi náttúrlegra talna.)

Dæmi 7. Efra stig 1993-94

Myndin sýnir jafnhliða þríhyrning, sem er innritaður í ferning. Hvert er hlutfall flatarmáls jafnhliða þríhyrningsins og skyggða þríhyrningsins.




Dæmi 11. Neðra stig 1993-94

Verktaki segist ljúka ákveðnu verki á þremur dögum með tilteknum fjölda véla. Ef þremur vélum er bætt við lýkur verkinu á tveimur dögum. Hve marga daga þarf hann til þess að ljúka verkinu ef ein vél er notuð?

Dæmi 12. Neðra stig 1993-94

Hver er stuðullinn við x50 þegar margfaldað er upp úr (1+x+x2++x100)(1+x+x2++x25)?

Dæmi 3. Neðra stig 1993-94

Hverja myndanna er unnt að nota til að búa til kassann?

Syndicate content