- Samsniða
Eins (sléttumyndir)
Tvær sléttumyndir í tiltekinni sléttu eru eins ef til er flutningur á sléttunni sem færir aðra myndina á hina.
Þar sem flutningar varðveita lengdir, þá eru samsvarandi strik jafn löng í eins sléttumyndum.
Dæmi: Hér eru nokkur dæmi um eins sléttumyndir.
Allir rétthyrningar með sömu hliðarlengdir eru eins.